Bloggfćrslur mánađarins, maí 2007
1.5.2007 | 19:01
Begga Árna
Ţađ var međ blöndnum huga sem ég settist viđ útvarpiđ í dag til ţess ađ hlusta á ţátt Andreu Jónsdóttur Lífsbók sem er minningarţáttur um Bergţóru Árnadóttur. Ég vissi ţađ alveg fyrirfram ađ ég myndi gráta. Ég hef reynt ađ hlusta á lögin hennar hennar síđan hún dó en mér finnst ţađ mjög erfitt, ég bara grćt. Enda grét ég yfir minningarţćttinum en ég gat líka brosađ yfir mörgum minningunum sem komu fram og löđuđu líka fram minningar sem ég á um hana.
Ég kynntist Beggu ţegar viđ unnum saman í Meitlinum í Ţorlákshöfn í humri 1964 eđa 5 og ég hitti hana síđast 8. febrúar sl. mánuđi áđur en hún dó. Myndin af henni var tekin ţađ kvöld.
Ţađ dugđi auđvitađ ekki ađ gera einn venjulegan ţátt um Beggu. Ég ćtla ekki ađ missa af framhaldsţćttinum sem er strax í kvöld.
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 19:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)