Óvænt staða

Ég ætlaði alls ekki að eyða þessum degi í að fara út að ganga, passa krakka, gera skurk í garðinum mínum, fara í sólbað eða heimskækja ættingja.

Ég ætlaði að fara í ferðalag með honum Simma mínum. En ég ræð ekki alltaf för, þó svo að ég sé sögð frek og  ráðrík

Simmi minn varð að vera lengur í vinnunni.

Áætlunin breyttist en ég var ekki tilbúin með plan B.

Þá er að nota þetta sem er svo oft notað:  Það kemur bara í ljós hvað gerist. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband