Að eldast

Og svo þegar ég vaknaði í morgun, eldspræk og hress var ég orðin ári eldri. Þau hlassast á mann árin hvert af öðru, hraðar og hraðar og maður fær ekki rönd við reist. Það er bara að taka þessu eins og hverju öðru hundsbiti, og þakka fyrir þokkalega heilsu. Svona er maður nú orðin gamall.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Kristjánsson

Til hamingju með afmælið. Þú eldist fallega!  kv.  B

Baldur Kristjánsson, 8.6.2007 kl. 12:29

2 identicon

Til hamingju með daginn!

Magnþóra (IP-tala skráð) 8.6.2007 kl. 13:21

3 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

Til hamingju.....gamla mín....nei bara djók. Það er svona stutt á milli ykkar frænkanna þú 7., Dagný Hróbjarts er þann 6. og Guðfinna systir mín líka '34 og '54 módelin....og þú hvað '64?...

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 8.6.2007 kl. 18:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband