Í dag

Í dag setti ég niður sumarblóm.

Í dag var bletturinn sleginn.

Í dag bauð ég fólki í mat á morgun.

Í dag fengum við í skólanum frábæran fyrirlestur um sjálfsmynd, sjálfstraust og samskipti á vinnustað.

Í dag gaf guðsonur minn mér humar.

Í dag kom sumarið.

Í dag eignaðist ég nýja skó.

Í dag gerðum við Sólbrekku klára í ferðalög.

Í dag grillaði ég bestu hamborgara forever.

Í dag gerði ég margt annað skemmtilegt.

Það er bara gaman að vera til.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og í dag á Gunna Sík afmæli.

Og í dag eru líka 23 ár síðan örverpið greindist með sykursýki.

Og í dag sendi ég vinkonu minni hjartanlegar hamningjuóskir með 57 ára afmælið.

Og í dag bið ég kærlega að heilsa í grillveisluna !!! :-)

Eygló Lilja (IP-tala skráð) 8.6.2007 kl. 11:51

2 Smámynd: Guðrún S Sigurðardóttir

Takk vinkona!

Guðrún S Sigurðardóttir, 8.6.2007 kl. 12:26

3 Smámynd: Sigþrúður Harðardóttir

Allt að gerast!

Mér finnst svo flott þegar híbýli eru látin heita eitthvað, eins og Sólbrekkan þín. Hvernig er það til komið? Bloggaðu um það....og stingdu svo upp á flottu nafni fyrir mitt!

Sigþrúður Harðardóttir, 11.6.2007 kl. 14:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband