9.4.2007 | 18:22
Ömmubörn
Þegar Nanna ömmustelpa hringdi áðan úr gemsa stödd í Hrútafirði þá datt mér í hug þetta myndmynd sem ég tók af henni og Kolbeini sumarið 2004.
Og hér er Lúkas Þorlákur nokkurra mánaða gamall en veit hvað hann vill.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 18:25 | Facebook
Athugasemdir
Ji, hvað þú ert tæknileg
Magnþóra (IP-tala skráð) 9.4.2007 kl. 23:37
Það er allt svo auðvelt hér!
Guðrún S Sigurðardóttir, 10.4.2007 kl. 14:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.