Að finna sig í pólitík

Í sjálfstæðisbláu ljósi

-er sparkað í mig

Í framsóknargrænni bitru

-er ég svikinn

Í vinstrigrænnafjólubláum loga

-finn ég kulda og hörku

Í frjálslyndrableiku skini

-fæ ég hroll

Í samfylkingarrauðum bjarma

-finn ég taktinn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigþrúður Harðardóttir

Jessssss

Sigþrúður Harðardóttir, 6.2.2007 kl. 22:18

2 Smámynd: Baldur Kristjánsson

Þú ert skáldmælt, en gættu að þér, það var víða gengið í takt á síðustu öld og ekki alltaf til farsældar,flokkshollusta er varasöm. Kv

Baldur Kristjánsson, 7.2.2007 kl. 15:54

3 identicon

Ad ganga i takt eda ekki skiftir engu máli.

Adalatridid er ad ganga i retta átt.

Kv.

Bardur

Bardur Einarsson (IP-tala skráð) 7.2.2007 kl. 21:12

4 Smámynd: Guðrún S Sigurðardóttir

Baldur minn, ég er opin fyrir öllu en þetta er takturinn minn í dag!

Guðrún S Sigurðardóttir, 7.2.2007 kl. 21:15

5 Smámynd: Guðrún S Sigurðardóttir

Hæ, Bárður, við höfum verið að skrifa á sömu mínútum næstum því.  Takk fyrir ábendinguna.

Guðrún S Sigurðardóttir, 7.2.2007 kl. 21:17

6 Smámynd: Sigríður Guðnadóttir

Þú ert skáld Gunna mín. Mér finnst sr. Baldur tala af skynsemi hvað varðar flokkshollustuna. Hvaða kuldahrollur er þetta í þér í grænfjólubláumloga, mín kæra?

Sigríður Guðnadóttir, 7.2.2007 kl. 22:09

7 Smámynd: Guðrún S Sigurðardóttir

Æ, það er einhver karlrembukuldi.......

Guðrún S Sigurðardóttir, 7.2.2007 kl. 22:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband