Myndlist ll

Ég er byrjuð á nýju myndlistarnámskeiði. Myndlist ll. Ég er sem sagt í öðrum bekk í teikningu. Það versta er að eftir því sem ég læri meira því vissari verð ég að ég get ekkert teiknað eða málað. Ég vona bara að ég verði fyrir svona áhrifum eins og fólk lendir í sem fer á námskeið hjá Dale Carnegie. Þar er fólk fyrst brotið niður og svo byggt upp aftur.

Mig vantar sjálfstraust og ég þarf að læra miklu meira.

En það er gaman. Rosa gaman.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórhildur Helga Þorleifsdóttir

hrikalega gaman,- og ég er viss um að þú ert öndvegis málari !!

Þórhildur Helga Þorleifsdóttir, 17.3.2009 kl. 22:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband