4.1.2009 | 23:15
Vald kreppunnar
Undir kvíðaboga kreppunnar
kikna ég
Andspænis vegg völundarhússins
vikna ég
Með framtíðina óráðna í fanginu
fikra ég mig áfram
hikandi
skjálfandi
undir kvíðaboga kreppunnar
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt 5.1.2009 kl. 16:33 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.