12.10.2008 | 00:50
Minningartónleikar
Ţeir voru alveg frábćrir minningatónleikarnir um Vilhjálm Vilhjálmsson. Ég var í upphafi međ svona tilfinningageđshrćringarhroll en ég náđi mér upp úr ţví. Hver listamađurinn á fćtur öđrum sté á sviđ og söng lögin sem Villi gerđi vinsćl fyrir meira en 30 árum. Ţađ er ekki hćgt ađ nefna neinn einn söngvara sérstaklega ţeir voru allir frábćrir, hver á sinn hátt.
Yfir salnum sveif líka "stöndum saman andi" verum vinir og pössum hvert annađ.
Blásum á kreppuna og hlúum ađ menningunni okkar og ţví sem viđ stöndum fyrir.
Frábćrt kvöld.
Frábćrt frí frá vangaveltum um framtíđina.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 00:51 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.