Gott er að eiga góða að

Þegar Nanna litla ömmustelpa frétti það á laugardaginn að ég ætlaði að fara að baka smákökur gat hún ekki hugsað sér að ég væri alein í því stússinu svo hún bauð fram aðstoð sína. Auðvitað þáði ég hjálpina og var henni skutlað til mín yfir fjallið. Hún saxaði súkkulaði og horfði svo aðallega á og fylgdist með.  Jólabaksturinn 003

Það sem hún beið spennt eftir var að fá að skreyta piparkökurnar. Þegar þær höfðu loks bakast var hún orðin svo þreytt að hún steinsofnaði eftir að hafa málað á 4 eða 5 kökur.

Næst mun ég byrja á piparkökunum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband