Gömul börn

Í dag eru 36 ár síđan ég varđ móđir. Litli strákurinn minn er orđin svona gamall. Ég held bara ađ hann sé alveg ađ ná mér. Mér finnst hann vera litli strákurinn minn ţó hann hafi einhverja fína titla eins og lektor í heilbrigđisverkfrćđi eđa vísindamađur eđa eitthvađ svoleiđis. Hann vćri líka alveg til í ţađ stundum ađ hnýta naflastrenginn aftur en ég er orđin eins og grimm lćđa viđ kettlinga sína ţegar henni finnst tími til kominn ađ kettlingarnir sjái um sig sjálfir.

Ţegar Kalli litli var alveg ađ verđa ţriggja ára kom systir hans í heiminn. Ég á tvo jólabörn. Viđ Kalli ţurftum ađ vera á fćđingarheimilinu yfir jólin, ţví í ţá daga var konum ekki hleypt heim fyrr en eftir viku sćngurlegu. Viđ Svava Rán sluppum heim á Ţorláksmessu og gátum haldiđ  heilög jól međ körlunum okkar.

Já, börnin mín eru bćđi komin á fertugsaldur.

Ţetta er furđulegasta setning sem ég hef skrifađ á ćfi minni. Ég trúi ekki ađ ţetta standi ţarna en samt, svona er lífiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband